5.10.2010 | 05:04
Stjörnuegg?
Hæna númer 2.318 hjá Stjörnueggjum og hæna númer 17.779 hjá Matfugli biðla til almennings um að hætta að henda eggjum: „Þetta eru börnin okkar,“ sagði hæna númer 2.318 grátklökk. Ekki mynduð þið vilja að börnin ykkar lentu á Alþingi?
Eggin fara illa með Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
happyfoot
Tenglar
Mínir tenglar
- Uppboð á netinu Uppboðssíða fyrir einstaklinga og fyrirtæki
- Vespa.is Allt fyrir vespurnar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hagsmunir hænsfugla á þessu landi mæta afgangi og ólíklegt að það sé að breytast. Hænur verða að stofna hagsmunasamtök vilji þær ná einhverju fram.
Hólímólí (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 06:26
Er ekki stórhættulegt að borða egg sem geta skemmt grjót?
Axel Guðmundsson, 5.10.2010 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.